Lýsing
Lásinn straumlaus eða síminn týndur ?
Lykilskráin heldur sér að utanverðu og í stað snerilsins er hægt að snúa danalock lásnum handvirkt til að opna.
Læsa sjálfvirkt
Hægt er að stilla að lásinn læsist sjálfkrafa þegar þú yfirgefur heimilið eða eftir ákveðinn tíma.
Eiginleikar:
- Zigbee & Bluetooth Útgáfa
- Tíðni: 2,4 GHz
- Innihald pakka: 1x Danalock V3 ásamt rafhlöðum.
- Orkugjafi: 4x CR123 rafhlöður
- Rafhlöðuending: 6-12 mánuðir (mjög auðvelt að skipta um rafhlöður, þarf ekkert að skrúfa)
- torque: 1,5 Nm
Mjög auðveldur í uppsetningu, virkar flott með Homey Pro og Smartthings snjallstöðvum sem dæmi.
Virkar bæði á 3 punkta læsingar og hefðbundnar eldri (lyfta þarf húni svo hann geti læst á 3 punkta.)
Virkar einnig með Danapad talnalásnum hann tengist með Bluetooth samskiptum beint við lásinn.