Homey Pro

Lýsing

Homey snjallstöðin er að okkar mati sú flottasta á markaði m.a vegna þess hversu breitt úrval snjalltækja stöðin styður og fjölda þráðlausra staðla. (infrared,Z-Wave,Wifi,NFC,Bluetooth,433,92MHz,ZigBee,nrf24l01)

Snjallstöðin getur tengst yfir 50,000+ tækjum frá 1000+ framleiðendum og fer ört vaxandi.

Vegna fjölda framleiðanda sem stöðin styður getur þú valið það besta hverju sinni í snjallvæðinguna t.d búnað frá Shelly, Unifi, Fibaro, Aoetec, Sensative, Doorbird, Ring, Danalock, Ikea, Philips hue, KNX o.s.frv. stöðin brúar svo bilið þannig að þú getur t.d stýrt öllum búnaðinum beint í Apple homekit eða beint úr Homey appinu.

Homey hentar því fullkomlega ef þú vilt geta stýrt sem flestu úr einu appi í stað þess að þurfa að nota mörg öpp.

Verð: 79,900 m. vsk (til á lager en vegna kvaða framleiðanda er ekki leyfilegt að selja stöðina beint úr vefverslun, smellið á hlekkinn hér að neðan til að leggja inn pöntun)

Nánari upplýsingar um Homey Pro snjallstöðina