net video dyrasími hvítur

kr.72.000

Virkilega flott utanáliggjandi snjall dyrabjalla frá Þýska fyrirtækinu DoorBird. (Fáanleg sem hvít eða grá)

Dyrasími sem gerir þér kleyft að fá boð í símann um leið og bjöllunni er hringt og tala við þann sem hringir í gegnum app.

Dyrasíminn virkar með Homey snjallheimastöðinni sem við notum í uppsetningar.

Videovél dyrabjöllunnar gerir þér kleypt að sjá hver það er sem dinglaði hvort sem þú ert heima eða ekki.

Spennufæðing: 15 V DC (power 110 - 240  V AC) or Power over Ethernet (PoE 802.3af Mode-A)

Í boði sem biðpöntun

Lýsing

Almennt

Hús: Polycarbonate, UV-resistant, incl. stainless-steel faceplate F101

Bjölluhnappur: Stainless-steel button with illuminated LED ring

Orkugjafi: 15 V DC (power 110 - 240  V AC) or Power over Ethernet (PoE 802.3af Mode-A)

Þyngd: 303 gr

Tengimöguleikar: Power, electric door opener/strike, door chime, door opener button, network

Veðurvarin: Já IP65

Staðlar: IP65, CE, FCC, IC, RoHS, REACH, IEC/EN 62368, IEC/EN 62471

Stærð: 157 x 75 x 35 mm (H x W x D) 6.18 x 2.95 x 1.38 in (H x W x D)

Innihald pakka: Video Door Station, mounting plate, power supply unit (world-wide, 110 - 240 V), DIN-rail power supply sold separately, screw package, Quickstart Guide

EAN númer: 4260423860193

Ábyrgð: 2 ár samkvæmt neytendalögum.

System Requirements

Farsímar: Nýjasta útgáfa ios iphone/ipad. Nýjasta útgáfa Android farsíma/spjaldtölva.

Internet: lágmark 500 kbs

Nettækni: 802.11 b/g/n 2.4 GHz or Ethernet network, with DHCP

Ráðlögð uppsetningarhæð: Cameru linsa ætti að vera í að lágmarki 145 cm hæð.

Video

Myndavél:HDTV 720 p, dynamic (VGA – HDTV)

Linsa: High-end ultra wide-angle hemispheric lens 180° horizontal, 90° vertical, straightened, IR-capable

Nætursjón: Yes, light sensor, automatic IR-cut filter, 12 IR-LEDs

Hljóð

Hátalari: já

Hljóðnemi: já

noice cancelation: já

Hljóðsteymi: Two way duplex.

Netmöguleikar

Wifi: 802.11 b/g/n 2.4 GHz

Ethernet: Connector, PoE

Hreyfiskynjari

Tegund: Passive infrared sensor (PIR)

Sjónarhorn: 180°

Fjarlægð(Range): 2-8 metrar eftir aðstæðum.

Doorbird styður m.a þessi kerfi:

Homey Pro