Lýsing
Frábær höfuðtól frá Yealink sem virka með Teams, hægt er að skipta um eyrnapúða þegar þeir eru orðnir slitnir og frábær drægni. Tveir innbyggðir hljóðnemar sem útiloka umhverfishljóð í kringum þig og skila skýru og flottu hljóði til viðmælanda.
- 2 Micro USB á dokku
- Takki fyrir Teams á dokku
- Hringitónn frá dokku
- Styður Busylight
- 2 hljóðnemar með Yealink Acoustic Shield Technology
- Virkar með Teams/skype
- Taltími allt að 13 klst, biðtími rafhlöðu allt að 90 tímar
- Þráðlaus drægni allt að 160m
- Mute möguleiki með 30° stöðu bómu.