Snjallar lausnir fyrir
fyrirtæki og heimili.
Vefverslun sem hefur verið starfrækt síðan 2020 með réttu snjalllausnina fyrir þig!
Ekki hika við að heyra í okkur sértu með einhverjar spurningar.
Við leggjum mikla áherslu á að afgreiða allar pantanir hratt og vel frá okkur þannig að pakkinn komist í hendur viðskiptavina á sem skemstum tíma. Bjóðum bæði uppá að senda með DROPP og póstinum og svo bjóðum við fría heimsendingu í heimabæ okkar Akranesi þar sem einnig er hægt að sækja í verslun.
Pantanir eru afgreiddar samdægurs. Pantanir sem berast fyrir klukkan 16 má áætla að séu til afhendingar á stórhöfuðborgarsvæðinu næsta virka dag með DROPP.















