Um okkur
![](https://s3.eu-west-1.amazonaws.com/assets.kerfisstreymi.is/uploads/sites/48/2022/01/16201227/logo-rafgeiri-hvitt-m.blau-438x96-1-300x66.png)
Eigandi snjallt.is
- Rafgeiri ehf
-
Dalvegur 16 A
Kópavogur -
Sími 556 5577
Símatími milli 16-17 virka dag
snjallt.is er í eigu og umsjón Rafgeiri ehf.
Vanti þig aðstoð eða ráðgjöf varðandi snjallvæðingu endilega sendu okkur fyrirspurn.
Rafgeiri ehf er löggiltur rafverktaki sem sérhæfir sig í snjall, tækni og net verkefnum.
Bjóðum allsherja þjónustu við snjallvæðingu heimilisins/fyrirtækisins en einnig tökum við að okkur almenna rafmagnsþjónustu og viðhald, eftirlit og nýuppsetningar á brunaviðvörunarkerfum um allt land.
Verkstæði fyrirtækisins er staðsett á Dalvegi 16A í kópavogi en höfum einnig aðsetur og eigandinn er búsettur á Akranesi.
![](https://s3.eu-west-1.amazonaws.com/assets.kerfisstreymi.is/uploads/sites/48/2020/06/18212532/gis-225x300.jpg)
Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson menntaður rafvirki með yfir 5 ára reynslu sem tæknimaður hjá öryggisfyrirtæki og síðar sem Kerfisstjóri hjá m.a Þekkingu.
Einnig áralöng reynsla af almennum rafvirkja störfum en myndi segja að mín sérhæfing liggi klárlega á sviði netkerfa, öryggiskerfa tölvu og tæknibúnaðar.
Starfaði einnig í tæknigeiranum sem hljóðmaður/tæknimaður á minni og stærri viðburðum.
Hef því víðtæka reynslu á sviði rafmagns og tæknilausna enda liggur brennandi áhugi einnig á því sviði.