Láttu okkur um að hýsa fyrir þig Unifi controllerinn í stað þess að kaupa unifi controller sem hefur ákveðinn líftíma og getur hrunið eða hýsa það sjálfur.

Hverjir eru kostirnir ?

  • Nýjasta útgáfa af unifi controller eftir að búið er að fara í gegnum prófanir og ganga úr skugga um að sú útgáfa sé í lagi.
  • val um sjálfvirka uppfærsla á nóttu t.d 1 x í viku eða 1 x í mánuði á Unifi tækjunum tryggir að þú sért með nýjasta firmware hverju sinni svo framarlega sem búnaðurinn styðji uppfærslurnar.
  • Við getum aðstoðað þig/ breytt um lykilorð og þessháttar gegn gjaldi.
  • Hafðu sjálf/ur aðgang að controlernum í gegnum netið/appið.
  • SSL skilríki og aðgengi að controlernum frá netinu.
  • Við sjáum um afritun að controlernum.

Athugið að engin þjónusta eða bilanagreining er innifalin í hýsingunni, tekið er tímagjald fyrir slíka þjónustu.

 

Verðskrá:

A.T.H. rukkað er einu sinni á ári fyrir 12 mánuði í senn og verð hér að neðan eru m. vsk.

0-10 tæki = 310 kr á mánuði hvert tæki

11-50 tæki = 150 kr á mánuði hvert tæki

Hafðu samband.

Endilega sendu okkur skilaboð og við höfum samband innan skamms.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0