Vantar þig ráðgjöf eða fagmann til að snjallvæða heimilið ?

Bjóðum uppá öll þjónustustig í tengslum við snjallvæðingu heimilisins.

Lausnirnar okkar bjóða uppá að nota þá rofa sem þegar eru til staðar og geta samt líka stýrt ljósunum úr appi hvaðan sem er.

Athugið að breyta getur þurft ídrætti eða skipta yfir í þrýstirofa ef að ljósin eiga t.d að vera dimmanleg en tæknin býður uppá það að ef það eru t.d 3 rofar sem stýra sama ljósinu er hægt að kveikja/slökkva/dimma á öllum þremur rofunum.

Endilega sendu okkur hvað þú ert að spá eða heyrðu í okkur í síma 556 5577.

Hafðu samband.

Endilega sendu okkur skilaboð og við höfum samband innan skamms.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt
0