Lýsing
Þessi pakki inniheldur búnað sem hentar t.d vel til að snjallvæða heitapotta stýringar frá Normx.
1 x Shelly 2PM G3 – Til að stýra mótorloka fyrir vatnsflæði (Athugið að stilla hann í covermode)
1 x Shelly Addon – Smellur ofaná Shelly 2PM eininguna til að geta séð hitastig í potti og ef menn vilja nota gildið fyrir hitainnspýtingu.
1x Shelly DS18B20 Hitanemi 1Meters
1 x Shelly 1 Mini G3 – Til að stýra tæmingarloka sem víxlar N á milli eftir hvort hann opnar/lokar
1x Shelly 1 PM mini G3 – Kveikja/ slökkva á stjórnborði (hægt að nýta fyrir hitainnspýtingu)
Athugið: Mælt er með því að rafvirki sjái um uppsetningu og tengingar.