Lýsing
[vc_row][vc_column][vc_column_text]Camera Hub G5 Pro er úti/inni myndavél með True Color Night Vision, Frábær myndgæði. Myndavélin er einnig með innbyggða Matter snjallstöð til að brúa Aqara eða matter tækin þín yfir í Aqara home appið. Myndavélin er fáanleg annað hvort með PoE nettengi eða Wi-Fi og spennufædd með USB C , er með end-to-end dulkóðun fyrir hámarks öryggi, auk alhliða stuðnings við vistkerfi fyrir snjallheimili: HomeKit Secure Video, Google Home, Amazon Alexa og Matter stuðning.
- IP 65 veðurvarin
- Virkar með Apple Homekit
- Matter stuðningur fyrir Aqara og tæki frá 3ja aðila.
- Innbyggður Thread board router
- Snjöll greiningarhæfni sem getur greint fólk, bíla, dýr og ýmis hljóð og sent þér tilkynningar í appi.
- True Full colour nætursjón
- 4 MP 2,6K upplausn og 133°sjón.
- Innbyggt 32 GB minni
- Öflugt ljós framaná vél sem er hægt að stilla á að kvikni sjálfkrafa við ákveðnar aðstæður.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_video link=“https://www.youtube.com/watch?v=VO8wTo4IDU0″ title=“AQARA G5 uppsetning“][/vc_column][/vc_row]