Lýsing
Aqara Hub M3 brúar bilið fyrir tækin þín í Aqara Home appið upp í leiðandi snjallkerfi fyrir snjallheimili með því að styðja bæði Aqara Zigbee tæki og fjölda annara tækja sem styðja Matter frá þriðja aðila. Stöðin er með 8 gb innbyggt minni og því virka einfaldar aðgerðir þó snjallstöðin sé án internets.
- Styður allt að 127 Zigbee/thread tæki
- Innbyggður 95 db hátalari sem nýta má fyrir aðvaranir eða t.d vekjaraklukku.
- Hægt að spennufæða í gegnum PoE eða USB C
- Ethernet eða Wi-Fi tenging við internet
- Zigbee/Matter/bluetooth
- Veggfesting fylgir
- Einfaldar skipanir virka þó stöðin sé án internets.
- Tengist við helstu snjallkerfi eins og Google home, Apple Homekit, Alexa.