Lýsing
Frábær Zigbee snjall reykskynjari frá Aqara.
Er með innbyggðri 85 db sírenu og gefur einnig frá sér ljósmerki þegar hann skynjar reyk.
Allt að 10 ára rafhlöðuending, útskiptanleg rafhlaða.
Hægt er að tengja skynjarana saman þannig fleiri en einn gefi merki í gegnum Aqara snjallstöð.
Fyrir fulla virkni og tilkynningar í síma er mælt með að tengja skynjarann við Aqara snjallstöð eða Aqara myndavél með innbyggðri snjallstöð.