Lýsing
Einingin er með tveimur snertum og kemur upp sem tvær aðskildar einingar í appinu og því hægt að nota þessa einingu fyrir tvær aðskildar kveikingar.
Virkar sem extender fyrir Zwave netið líkt og flest öll zwave tæki sem tengjast ytri spennugjafa. (þess vegna er loftnet á einingunni)