Lýsing
- IP 65 veðurvarin með vörn gegn sólarljósi.
- Wi-Fi, endurhlaðanleg innbygð rafhlaða.
- Ótakmörkuð orkusparandi hleðsla með meðfylgjandi sólarcellu.
- 2-átta hljóð samskipti
- Hreyfi / Hljóð skynjun
- Full HD 1080P
- 3MP hágæða straumgæði
- 3 mismunandi næturstillingar: Infrared (black-white) / Color night / Smart night (bright color)
- Virkar með: Amazon Alexa, Echoshow, Google Home, Nest Hub
Fátt er mikilvægara en örugg tilfinning, WOOX R252 útimyndavélin veitir þér öryggi hvort sem þú ert heima eða að heima. Ef þú ert að leita að stílhreinni öryggismyndavél utandyra á hagstæðu verði þá er WOOX R4252 útimyndavél góður kostur, tengist við Tuya/smartlife app þar sem hægt er að kaupa áskrift að skýjaþjónustu fyrir upptökur eða setja SD kort í vélina og sleppa skýjaþjónustunni.
65 veðurþolin, UV varin.
WOOX R4252 er IP65 vottuð sem gerir R4252 WOOX úti öryggismyndavélina tilvalda til að nota utandyra og halda upptöku í síbreytilegu útiumhverfi, hvort sem það er rigning eða sól. UV-vörnin gerir þessa R4252 útimyndavél tilvalda til að vernda heimilið þitt vel, jafnvel þegar það skýn skær sól eða umhverfishiti er á milli -20° og 55°C.
Wi-Fi tenging, endurhlaðanleg rafhlaða
R4252 myndavélin kemur með endurhlaðanlegri rafhlöðu óútskiptanlegri, 5200mAh sem endist í allt að 3 mánuði á fullri hleðslu. Hleðsla frá tómri rafhlöðu þar til hún er fullhlaðin tekur um 4 klukkustundir með meðfylgjandi micro USB hleðslusnúru sem fylgir með í pakkanum. WOOX Home appið gefur þér tilkynningu þegar rafhlaðan er næstum tóm svo þú hafir tíma til að endurhlaða og tryggja að myndavélin sé ekki óvirk lengi. þú getur einnig stillt viðvörunarhlutfallið í WOOX Home appinu á hvaða rafhlöðuprósentu stigi appið á að gera viðvart vegna hleðslu í tæka tíð.
Græn orkusparandi hleðsla
R4252 myndavélin kemur með 3 watta sólarcellu með festingu sem auðvelt er að setja upp ásamt tengisnúru við myndavélina til að halda henni hlaðinni með sólarljósi/birtu allan tímann.
2-átta hljóð
Hustaðu og talaðu með því að nota “WOOX Home” appið hvenær sem er og hvar sem er. WOOX Home R4252 útimyndavélin er með frábærum tvíhliða samskiptum. sem gerir þér kleift að biðja sendilinn um að skilja pakkann eftir fyrir utan til að klára eftirlitslausa afhendingu, eða hjálpa þér að fæla í burtu hugsanlega þjófa.
Hreyfi/hljóðskynjun
Hafðu auga með eign þinni 24/7. WOOX Home R4252 útimyndavélin er með hreyfi- og hljóðskynjun, viðvaranir birtast um leið í appinu sem gerir þér kleyft að bregðast við óæskilegri hegðun. Einnig er myndavélin með Led ljósi og sírenu sem hægt er að virkja til að fæla frá óæskilegða hegðun.
What a view
Full HD 1080P Kristalskýr & sjálfvirk skipti í nætursjón.
WOOX R4252 útimyndavélinni er hægt að snúa á festingunni til að stilla sjónarhornið af. Ásamt 110 gráðu sjónsviði veitir hún þér góða yfirsýn. með 1080P HD myndavélarlinsu. Nætursjón allt að 10 metrar í kolsvörtu.
Hvað fylgir ?
1. Smart Outdoor camera x 1
2. Solar panel
3. USB charging cable x 1
4. User manual x 1
5. Screw bag x 1
6. Security sticker x 2
Tækniupplýsingar
- Image sensor: 1/2.8″ 2Megapixel progressive CMOS
- Sensor brand-model: SMARTSENS, SC3336
- Main chipset: WIFI-IC, HI3861L
- Lens brand and model: YT10135-3MP+IR1312
- Lens lenght: 2.8mm
- Effective pixels: 3MP
- Video resolution: HD(2304*1296) / SD(640*360) @15fps
- Video compression: H.264 / H.265
- Audio compression: G711
- Frame rate: Main streaming 1024Kbps sub streaming 256Kbps
- IR distance: up to 10 meters
- IR On/Off control: Auto or Manual
- Number of white light: 3pcs
- White light color temperature: 6500K
- White light lumen: 150lm
- White lighting angle: 12°
- White light distance: 10 meter
- Angle of View: H108.4° V58.1° D128.5°
- Aperture: F2.0
- Speaker: 1W 8Ω
- Noise reduction: 3D NR
- Antenna gain dB: 1.5dB
- Batteries: non-replacable 5200mAh Rechargeable battery
- Battery lifetime charged: approximate 3 months
- Working power consumption: 240mA
- Standby power consumption: 450uA
- Additional charging: Solar panel included
- Audio input: Built in Mic
- Audio output: Built in speaker
- Two-way talk: support
- Motion detection: support
- WebRTC: support
- Humanoid filtering: support
- IR Cut: support
- Sound alarm: support
- Reset button: yes, hold for 10 seconds to enter reset
- Micro SD card: Max. 128G (not included)
- Hot swappable SD card: support
- Condition to trigger local storage: Motion detection
- Tuya cloud storage: support
- Privacy mode: support
- Power LED color: red
- Status indicator LED: Red, blue, green
- Network: IEEE 802.11 b/g/n 2.4GHz Wi-Fi
- WiFi encrypted protocol: WPA-PSK/WPA2-PSK, WPA/WPA2, WEP
- Working temperature: -20℃ +60℃
- Working humidity: 10%-95%RH, no condensation
- Voice control: Works with Amazon Alexa, Google Home including streaming over Echoshow and Nest Hub
- Product dimension: 64x62x90mm (camera) – 47.8×47.8x77mm (bracket) – 120x175x50mm (solar panel)
- Housing material: PC (bracket: PC+ABS+Iron)
- Housing color: Black
- Housing flame retardance: V-0
- Ingress protection full Kit: IP65