Loading...
Shelly 2PM GEN4 (2ja átta mótorstýring)

kr. 6.850

Shelly 2PM Gen4 er lítill 2-rása snjallrofi með aflmælingu , sem gerir þér kleyft að fjarstýra raftækjum í gegnum farsíma, spjaldtölvu, tölvu eða heimilis sjálfvirknikerfi/snjallstöð. Einingin getur virkað sjálfstætt í gegnum Wi-Fi net eða með fría Shelly Smart Control appinu sem er frítt og virkar á bæði Apple og Android tæki.  Tækið hentar m.a vel til að stýra gardínum, mótorlokum og í 2ja átta mótorstýringar en einnig hægt að nota fyrir t.d tvær aðskildar kveikingar.

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Loading...

Lýsing

Shelly 2PM Gen4 er lítill 2-rása snjallrofi með aflmælingu , sem gerir þér kleyft að fjarstýra raftækjum í gegnum farsíma, spjaldtölvu, tölvu eða heimilis sjálfvirknikerfi/snjallstöð. Einingin getur virkað sjálfstætt í gegnum Wi-Fi net eða með fría Shelly Smart Control appinu sem er frítt og virkar á bæði Apple og Android tæki.  Tækið hentar m.a vel til að stýra gardínum, mótorlokum og í 2ja átta mótorstýringar en einnig hægt að nota fyrir t.d tvær aðskildar kveikingar.

Athugið að snerturnar eru ekki aðskildar og því sami fasi út á báða útgangana og báðir með orkumælingu, einingin getur einnig virkað sem Wi-Fi framlenging og Bluetooth gateway.

Shelly 2PM Gen3 hefur innbyggt vefviðmót sem hægt er að nota til að fylgjast með og stjórna tækinu, auk þess að stilla stillingar þess.

(Wi-Fi, Zigbee, Matter, Bluetooth).
Quantity Value
Physical
Size (HxWxD): 37x42x16 ±0.5 mm / 1.46×1.65×0.63 ±0.02 inch
Weight: 30 g / 1.06 oz
Screw terminals max torque: 0.4 Nm / 3.5 lbin
Conductor cross section: 0.2 to 2.5 mm² / 24 to 14 AWG (solid, stranded, and bootlace ferrules)
Conductor stripped length: 6 to 7 mm / 0.24 to 0.28 in
Mounting: Wall box
Shell material: Plastic
Shell color: Black
Terminals color: Grey (Mouse Grey)
Environmental
Ambient working temperature: -20°C to 40°C / -5°F to 105°F
Humidity: 30% to 70% RH
Max. altitude: 2000 m / 6562 ft
Electrical
Power supply: 110 – 240 V~ / 24 VDC ±10%
Power consumption: < 1.4 W
External protection: Tripping characteristic B or C,
16A max. rated current,
min. 6 kA interrupting rating,
energy limiting class 3
Output circuits ratings
Max. switching voltage:
  • 240 V~
  • 30 V⎓
Max. switching current AC: 10 A (per channel), 16 A (total), 18 A (total peak)
Max. switching current DC: 10 A
Sensors, meters
Voltmeter (AC): Yes
Ammeter (AC): Yes
Internal-temperature sensor: Yes
Radio
Wi-Fi
Protocol: 802.11 b/g/n/ax
RF band: 2412 – 2472 МHz
Max. RF power: < 20 dBm
Range: Up to 30 m / 100 ft indoors and 50 m / 160 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Bluetooth
Protocol: 5.0
RF band: 2402 – 2480 MHz
Max. RF power: < 4 dBm
Range: Up to 10 m / 33 ft indoors and 30 m / 100 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Zigbee
Protocol: 802.15.4
RF bands: 2400 to 2483.5 MHz
Max. RF power: < 20 dBm
Range: Up to 100 m / 328 ft indoors and 300 meters / 984 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Microcontroller unit
CPU: ESP-Shelly-C68F
Flash: 8MB
Firmware capabilities
Schedules: 20
Webhooks (URL actions): 20 with 5 URLs per hook
Scripting: Yes
MQTT: Yes

Basic wiring diagrams

2PM-Gen3 AC-wiring.png

Dual-channel switch mode, AC power supply

2PM Gen3 DC.png

Dual-channel switch mode, DC power supply

2PM-Gen 3-AC-cover-wiring.png

Cover mode

Legend

Terminals Wires
O1, O2: Load circuit output terminals N: Neutral wire
L: Live terminal (110-240 V~) L: Live wire (110-240 V~)
S1, S2: Switch input terminals +: 24 V⎓ positive wire
S1, S2 Switch input terminals 24 V⎓ negative wire
+: 24V⎓ positive terminal
Ʇ: 24V⎓ negative terminal