Loading...
Shelly Dimmer GEN4 - Væntanlegur 7.jan

kr. 8.090

Frábær Snjalldimmer frá Shelly af 4 kynslóð.
Helsti munur frá GEN3 er að GEN4 Er aukalega með Zigbee sem valmöguleika sem tengimáta og virkar sem Zigbee router og hentar því vel fyrir þá sem eru með mikið af Zigbee snjalltækjum.
Dimmerinn er með Autocalibrationn sem skynjar hvaða álag er tengt við hann.
Dimmerinn getur virkað án Núll (Neutral) svo framarlega sem álag sé yfir 20W en þarfnast Shelly Bypass ef álagið er undir því.
Wi-Fi dimmer, með Bluetooth sem einfaldar uppsetningu mjög mikið frá fyrri útgáfu því hann einfaldlega poppar sjálfkrafa upp í appinu svo framarlega sem bluetooth sér virkt á tækinu sem er með appið.
Getur einnig virkað sem BLE Gateway fyrir Shelly Blueotooth tæki og hægt að setja Shelly Addon á dimmerinn.
Ekki er þörf á sérstakri snjallstöð, tengdu dimmerinn við Wi-Fi og stýrðu honum með fría Shelly smart control appinu.
Einnig er hægt að nota dimmerinn með sólúr virkni eða tímatöflu eins og aðrar einingar svo framarlega sem hann sé með netsamband.
Dimmerinn virkar að sjálfsögðu með Homey Pro og Home Assistant sem og helstu snjallstöðvum einnig.

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: 3800238072353 Flokkur:
Loading...

Lýsing

Frábær Snjalldimmer frá Shelly af 4 kynslóð.
Helsti munur frá GEN3 er að GEN4 Er aukalega með Zigbee sem valmöguleika sem tengimáta og virkar sem Zigbee router og hentar því vel fyrir þá sem eru með mikið af Zigbee snjalltækjum til að gera Zigbee dreifinguna öflugri.
Dimmerinn er með Autocalibrationn sem skynjar hvaða álag er tengt við hann.
Dimmerinn getur virkað án Núll (Neutral) svo framarlega sem álag sé yfir 20W en þarfnast Shelly Bypass ef álagið er undir því.
Wi-Fi dimmer, með Bluetooth sem einfaldar uppsetningu mjög mikið frá fyrri útgáfu því hann einfaldlega poppar sjálfkrafa upp í appinu svo framarlega sem bluetooth sér virkt á tækinu sem er með appið.
Getur einnig virkað sem BLE Gateway fyrir Shelly Blueotooth tæki og hægt að setja Shelly Addon á dimmerinn.
Ekki er þörf á sérstakri snjallstöð, tengdu dimmerinn við Wi-Fi og stýrðu honum með fría Shelly smart control appinu.
Einnig er hægt að nota dimmerinn með sólúr virkni eða tímatöflu eins og aðrar einingar svo framarlega sem hann sé með netsamband.
Dimmerinn virkar að sjálfsögðu með Homey Pro og Home Assistant sem og helstu snjallstöðvum einnig.
  • Dimmable LED lamps: up to 150 W
  • Incandescent bulbs: up to 200 W
  • Halogen lamps: up to 200 W
  • Iron-core transformer with low-voltage incandescent lamps: up to 200 VA
  • Dimmable electronic transformers: up to 200 W
Quantity Value
Physical
Size (HxWxD): 38.5×43.5x17mm / 1.52×1.71×0.67in
Weight: 24.3 g / 0.86 oz
Screw terminals max torque: 0.4 Nm / 3.5 lbin
Conductor cross section: 0.5 to 4 mm² / 20 to 11 AWG (solid, stranded, and bootlace ferrules)
Conductor stripped length: 5 to 6 mm / 0.20 to 0.24 in
Mounting: In-wall
Shell material: Plastic
Shell color: Lime
Print color: Black
Connectors color: Gray
Environmental
Ambient working temperature: -20°C to 40°C / -5°F to 105°F
Humidity: 30% to 70% RH
Max. altitude: 2000 m / 6562 ft
Electrical
Power supply: 220-240 V~ 50 Hz
Power consumption: < 1.5 W
Neutral required: No
Min. load without neutral and without a Bypass: 20 W
Dimming type Trailing edge
External protection: 16 A, tripping characteristic B or C, 6 kA interrupting rating, energy limiting class 3
Output circuits ratings
Max. output power: 200 W
Max. current: 0.85 A
Sensors, meters
Voltmeter (AC): 180 V – 280 V
Voltmeter accuracy: ± 5 % (when used with neutral)
Ammeter (AC): 0 A – 3 A
Ammeter accuracy: ± 5 % (when used with neutral)
Internal-temperature sensor: Yes
*Precise measurement is possible only when used with neutral.
Radio
Wi-Fi
Protocol: 802.11 b/g/n/ax
RF band: 2401 – 2483 МHz
Max. RF power: < 20 dBm
Range: Up to 30 m / 100 ft indoors and 50 m / 160 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Bluetooth
Protocol: 5.0
RF band: 2400 – 2483.5 MHz
Max. RF power: < 4 dBm
Range: Up to 10 m / 33 ft indoors and 30 m / 100 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Zigbee
Protocol: 802.15.4
Zigbee repeater: Yes
RF bands: 2400 to 2483.5 MHz
Max. RF power: < 20 dBm
Range: Up to 100 m / 328 ft indoors and 300 meters / 984 ft outdoors
(Depends on local conditions)
Microcontroller unit
CPU: ESP-Shelly-C68F

STM32 G051

Clock frequency: ESP-Shelly-C68F: 40 Mhz
Flash: 8 MB
Firmware capabilities
Schedules: 20
Webhooks (URL actions): 20 with 5 URLs per hook
Scripting: Yes
MQTT: Yes

Basic wiring diagrams

Dimmer Gen3 wiring diagram.png
Dimmer Gen3 wiring diagram-2.png

Legend

Terminals Wires
(x2) 2 live terminals L Live (220-240 V~) wire
N Neutral terminal N Neutral wire
(x2) 2 output terminals to the load
S1, S2 Switch/button input terminals for light control