Lýsing
Hin fullkomna lausn fyrir langdræg og áreiðanleg samskipti. Hvort sem þú ert að sjálfvirknivæða götulýsingu, stjórna búnaði í fjarlægð eða hámarka snjallan landbúnað, þá eykur þetta netta en öfluga tæki tengingu þar sem hefðbundnar lausnir duga ekki. Það er smíðað með LoRa tækni og tryggir örugga, skilvirka og ótrufluð afköst – jafnvel í krefjandi umhverfi.
Athugið: Alltaf þarf að lágmarki 2 tæki með LoRa Add-on til að tala saman. 1 tæki til að móttaka og 1 til að senda.
- Bíður uppá samskipti með allt að 5 km drægni.
- Passar á allar Shelly GEN3/GEN4
- Fljótleg og auðveld uppsetning
- Styður sérsniðnar scriptur til að nýta í flóknari tilfellum.
Quantity | Value |
---|---|
Physical | |
Size (HxWxD): | 40x42x11 mm / 1.58×1.66×0.44 inch |
Weight: | 10 g / 0.4 oz |
Mounting: | Via the Shelly proprietary serial interface to connect to a Shelly compatible device |
Shell material: | Plastic |
Shell color: | Black |
Environmental | |
Ambient working temperature: | -20 °C to 40 °C / -5 °F to 105 °F |
Max. altitude: | 2000 m / 6562 ft |
Electrical | |
Power supply: | 3.3 V (from compatible Shelly device) |
Power consumption: | < 150 mW |
Compatible devices: | Shelly Gen3 Devices:
Shelly Gen4 Devices:
|
Radio | |
LoRa | |
RF band: |
|
Max. RF power: | < 14 dBm |
Range: | Up to 5 000 m / 16 400 ft (Depends on local conditions) |