Lýsing
Shelly digital 3 víra hitanemi fáanlegur í 2 lengdum 1M og 3M. Til að tengja við Shelly addon sem passar á Shelly PLUS einingar. Athugið að þetta er einungis hitaneminn Addon einingin er seld sér. (Tengja má allt að 5 stk hitanema á eitt Shelly plus Addon)