Intelligent Wi-Fi operated implant.
Shelly UNI er lítil alhliða eining sem getur gert öll gömul tæki snjöll. Með einingunni geturðu stjórnað hvaða skynjara sem er og mælt hann svo sem vökvastigsskynjara til að mæla stöðu eða jafnvel gera áfyllingakerfi sjálfvirkt.
Ekki bíða eftir að kaffivélin þín hiti vatnið og undirbúi kaffið þitt, tengdu það bara við Shelly Uni og láttu hann sjá um að allt sé klárt.
Eininguna má spennufæða með 12-24V AC eða 12-36V DC (EKKI 230V)
Hægt er að tengja 3x DS18B20 hitanema við eininguna, 2x inngangar, 2x 100mA útgangar, 1x ADC spennuvöktun nánar í töflu hér að neðan.