Loading...
Snjallvæðing á heitum potti.

kr. 14.990

Pakki sem inniheldur það helsta til að snjallvæða pottastýringu frá t.d Normx.

(miðað við að botnloki sé stýrður með víxlandi N)

Loading...

Lýsing

Þessi pakki inniheldur búnað sem hentar t.d vel til að snjallvæða heitapotta stýringar frá Normx.

1 x Shelly 2PM G3 – Til að stýra mótorloka fyrir vatnsflæði (Athugið að stilla hann í covermode)

1 x Shelly Addon – Smellur ofaná Shelly 2PM eininguna til að geta séð hitastig í potti og ef menn vilja nota gildið fyrir hitainnspýtingu.

1x Shelly DS18B20 Hitanemi 1Meters

1 x Shelly 1 Mini G3 – Til að stýra tæmingarloka sem víxlar N á milli eftir hvort hann opnar/lokar

1x Shelly 1 PM mini G3 – Kveikja/ slökkva á stjórnborði (hægt að nýta fyrir hitainnspýtingu)

 

Athugið: Mælt er með því að rafvirki sjái um uppsetningu og tengingar.