Lýsing
Frábær höfuðtól frá Yealink sem virka með Teams, hægt er að skipta um eyrnapúða þegar þeir eru orðnir slitnir og frábær drægni. Þrír innbyggðir hljóðnemar sem útiloka umhverfishljóð í kringum þig og skila skýru og flottu hljóði til viðmælanda.
Þessi heyrnatól eru Hybrid með innbyggðu Dect og bluetooth í sjálf heyrnartólin þannig þau eru ekki háð sjálfri dokkunni.
- Takki til að svara á dokku.
- Hringitónn frá dokku
- Styður Busylight
- 3 hljóðnemar með Noice cancelation
- Virkar með Teams/skype
- Taltími rafhlöðu DECT allt að 14 klst
- Taltími rafhlöðu Bluetooth allt að 26 klst
- Þráðlaus drægni allt að 150m Dect
- Þráðlaus drægni BT allt að 50m
- Mute möguleiki með 30° stöðu bómu.
- Útskiptanlegir eyrnapúðar