fbpx

Homey snjallstöð

Við hjá snjallt.is erum viðurkenndur uppsetningar og söluaðili af snjallstöðvum frá Athom sem heita Homey.

Homey snjallstöðin er að okkar mati sú flottasta á markaði m.a vegna þess hversu breitt úrval snjalltækja stöðin styður og fjölda þráðlausra staðla.  (Wifi, Bluetooth,Zigbbe,Zwave, 433 Mhz, 868 Mhz, Infrared)

Snjallstöðin getur tengst yfir 50,000+ tækjum frá 1000+ framleiðendum og fer ört vaxandi.

Vegna fjölda framleiðanda sem stöðin styður getur þú valið það besta hverju sinni í snjallvæðinguna t.d búnað frá Shelly, Unifi, Fibaro, Aoetec, Sensative, Doorbird, Ring, Danalock, Ikea, Philips hue, KNX o.s.frv. stöðin brúar svo bilið þannig að þú getur t.d stýrt öllum búnaðinum beint í Apple homekit eða beint úr Homey appinu.

Homey hentar því fullkomlega ef þú vilt geta stýrt sem flestu úr einu appi í stað þess að þurfa að nota mörg öpp.

Sem dæmi er hægt að skipta út Smarthings, Philips hue, Ikea, Fibaro eða þeim stöðvum sem þú ert mögulega að nota núna og setja upp Homey Pro í staðinn og nota áfram sama snjallbúnað.

Nánari upplýsingar á heimasíðu framleiðanda

Homey videó

Senda fyrirspurn um Homey

Fyrir nánari upplýsingar geturðu sent okkur fyrirspurn hér eða heyrt í okkur í síma 556 5577, hlökkum til að heyra frá þér.

Hafðu samband.

Endilega sendu okkur skilaboð og við höfum samband innan skamms.

0