Loading...
Shelly Reykskynjari PLUS

kr. 10.190

Frábær Wifi reykskynjari frá Shelly sem þú getur tengt við Wifi og látið senda þér viðvörun í símann og auðvitað hægt að láta annan Shelly búnað virkjast við eldboðin. Allt að 5 ára rafhlöðuending. (CR123A)

Shelly appið er frítt í Appstore/Playstore og því ekki þörf á sér snjallstöð.

Á lager

Vörunúmer: 3800235265642 Flokkar: , ,
Loading...

Lýsing

Uppsetning á skynjara:

Til að prófa skynjaran er takkanum neðan á skynjaranum haldið inni í 3 sec og þá pípir skynjarinn og lýsir bláu ljósi sé allt eðlilegt.

Ef ýtt er 1x stutt á hnappinn þagnar skynjarinn eftir að hann hefur farið í gang eða þá sjálfkrafa þegar aðstæður eru orðnar eðlilegar.

Ef ýtt er 3x á hnapp neðan á skynjara fer skynjarinn í setup mode og þá ætti skynjarinn sjálfkrafa að poppa upp ef þú opnar appið í símanum til að geta tengt hann við Wi-Fi ( bluetooth þarf að vera virkt á tækinu sem þú opnar appið með)

Ef ýtt er 5x stutt á hnappinn resettar skynjarinn sig í upphaflegar stillingar.

PHYSICAL
Size (HxWxD): 86x86x31 ±0.5 mm / 3.39×3.39×1.22 ±0.02 in
Weight: 95 ±1 g / 3.35 ±0.05 oz
Mounting: Ceiling
Shell material: Plastic
Color: White
ENVIRONMENTAL
Ambient temperature: -0 °C to 55 °C / 32 °F to 131 °F
Humidity: 30 % to 95 % RH
Max. altitude: 2000 m / 6562 ft
ELECTRICAL
Power supply voltage AC: N/A
Power supply voltage DC: 1x 3 V CR123A battery
Battery life: 5 years
SENSORS, METERS
Smoke sensor: Photoelectric
RADIO
RF band: 2401 – 2495 MHz
Max. RF power: <20 dBm
Wi-Fi protocol: 802.11 b/g/n
Wi-Fi Range: Up to 30 m / 100 ft indoors and 50 m / 160 ft outdoors (Depends on local conditions)
Bluetooth Protocol: 4.2
Bluetooth Range: Up to 10 m / 33 ft indoors and 30 m / 100 ft outdoors (Depends on local conditions)
MCU
CPU: ESP32
Flash: 4 MB
FIRMWARE CAPABILITIES
Webhooks (URL actions): 10 with 2 URLs per hook
Scripting: No
MQTT: Yes
CoAP: No